Þið vitið að í FF leikjum koma fyrir nokkur mismunandi lög sem eru alltaf. Vá hvað er erfitt að skilgreina þetta, virkar ekki einu sinni með titlinum svo ég kem mér beint að efninu:

1. Field Music
2. Battle Music (þegar þú ert í venjulegum random encounters)
3. Boss Music
4. Final Boss Music
5. Final Dungeon Music
6. Playable Character Music (einhver character themes)
7. Chaos Music (eins og þegar þú ert að flýja frá einhverju, eins og Karnak í FF5, eitthvað er að springa, svona countdown í gangi etc)
8. Hetju Music
9. Önnur epísk lög


Ég held þið skiljið ekki neitt en ég er að spyrja ykkur hvaða lög í þessum geirum ykkur finnst best úr FF (included are FF1-FF9, ekki FFX og uppúr).

Ég skal bara reyna að setja minn lista upp:

1. FF6 og FF7
2. FF5 (ekki viss)
3. FF6
4. FF4, FF6, FF8
5. FF1, FF2, FF4, FF7
6. Terra (FF6), Cid (FF7)
7. FF8 þegar þú kemur aftur í Balamb Garden og við tekur smá event. Líka Dollet mission-ið í FF8.
8. You're not Alone (FF9), Squall, kemur þegar honum er bjargað í fangelsinu og þegar hann heldur ræðu í Balamb Garden (FF8)
9. Assault of the White Dragons (FF9) o.fl.

Nenni ekki, svariði bara.