Mig langar til að spyrja ykkur að einu.
Finnst ykkur ekki pirrandi þegar þið sjáið gaura vera að downloada FF XII af netinu.
Ég hef sjálfur ekkert á móti því þegar einhver downloadar eldri leikjunum, það getur hvort eð er enginn keypt þá annarstaðar en á eBay (og löglega þá er ekkert “svo” ólöglegt að downloada leikjum sem er hætt að framleiða), en þegar ég sé einhvern vera að downloada FF X og ofar þá langar mig bara að gera dálítið við þá sem að ég væri bannaður fyrir að segja.

Hvað finnst ykkur?
(plís ekkert “nöldur comment”)
“Ég vil ekki læra að bíða og bíða,