hvaða músík hlustiði mest á þegar þið eruð að spila Final Fantasy? þ.e.a.s ef þíð hlustið á eitthvað annað en það sem er í leiknum!
ég allavega hlusta á vissar hljómsveitir eftir hvaða leikur það er:

FFIV:Death,Orgy,Deftones
FFV:Death,In Flames,At the Gates,Deftones,Soulfly
FFVI:Necrophagist,Bob Marley
FFVII:Children of Bodom,Ensiferum,Led Zeppelin
FFVIII:Opeth,3 Doors Down,Sepultura
FFIX:The Mars Volta,Machine Head,Nirvana
FFX:Nightwish,Creedence Clearwater
FFX-2:Guano Apes,Kittie,Bobby McFerrin
FFCC:Iron Maiden
Kingdom Hearts:Death,Muse

ok kannski sumar mjög ólíka hljómsveitir og sumar kannski ekki passa inni í leikinn en ég tengi þær við viðkomandi leiki og var bara að fatta fyrir stuttu hvað mér finnst tónlist vera mikilvæg í Final Fantasy þótt músíkin í leiknum sé alltaf heavy góð nema í X-2 og CC en ég hlusta náttúrulega bara á annað en FF þegar ég er í mini games eða slást mikið og ekkert að gerast og þá fær maður svo fkn leið á FF músíkinni sérstaklega þegar þú ert búinn að vinna alla leikina 2-12 sinnum:D

en hvað með ykkur?
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip