<font color=lightslategray>það sem digital segir er rugl, hér er það sem rétt er.
final fantasy anthology: ff5 og ff6
final fantasy chronicles (nýkominn út í ameríku): ff4 og chrono trigger
á game boy eru til leikirnir ff adventure 1, 2, og 3.
á nes: ff 1, 3, 3.
á snes: ff 4, 5, 6, og ff mystic quest.
enjoy~
Final Fantasy Adventure á GB er Bara einn leikur og er ekki partur af FF. Hann er partur af Seiken Densetsu og er fyrsti leikurinn, eða SD1 svo kom Secrets of Mana (SD2), og Secrets of Mana 2 (SD3) og svo Legends of Mana (SD4). (*Skrítið að þeir kalli þetta legend/secret of mana?, þar sem Seiken þýðir Secret jú en Densetsu þýðir Holy Sword/Heilagt sverð*)
Hins vegar er líka til Final Fantasy Legends sem er þryggja leikja sería á GameBoy en þeir eru partur af SaGa ekki FF.
í SaGa er FFA 1,2,3. Romancing SaGa 1,2,3 og SaGa Frontier 1 og 2
0