FFXII kemur út 16. mars í Japan, samkvæmt ffxii.net.
Annað sem er að gerast hjá Square er:
Kingdom Hearts: Chain of Memories kom út 6. maí síðastliðinn (fyrir GameBoy Advance, getur spilað í Nintendo DualScreen)
Kingdom Hearts II kom út fyrr á þessu ári í Japan, kemur til BNA seint á þessu ári
Þú gætir líka haft gaman af Final Fantasy I & II: Dawn of Souls sem kom út 2004, þú getur spilað hann í GameBoy Advance og Nintendo DualScreen. :)