úff… ég er búinn að leita að þessum leik í stutta tímann. Ég gafst upp að lokum og downloadaði honum bara í staðinn. Töff leikur. Eins og FFTA bara með umhverfið í 3D.
Júbb. PS = PSX. Líka stundum skrifað sem SP1. FFT er Turn-based, Roleplaying-Strategy leikur. Afsakaðu enskuna. Hann er nokkuð góður þótt ég fíli FFTA meira.
T í FFT stendur náttúrulega fyrir Tactics. Final Fantasy Tactics kom út á PSX á milli FFVII og FFVIII. Hann var gerður í miklu minna upplagi en hinir FF leikirnir og er því nánast ófáanlegur í dag. Það er ekki skrítið að þú hafir misst af honum á sínum tíma.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..