Ok, minns langar aðeins að nöldra um Final fantasy X sem að mínu mati er alls ekki góður (miðað við hina leikina allavega)

Ok, byrjum á byrjuninni.

Þessi leikur er ógeðslega flottur… myndböndin eru eithvað sem ég græt yfir á hverri nóttu. En varahreyfingarnar og talið inná þennann leik fer svo mikið í taugarnar á mér að ég fæ gæsahúð.

Rule nr one: Aldrei að talsetja Final fantasy leik…ever!

Svo er maður kominn smá inn í leikinn og er farinn að þræða þessi Temples.
OK, er ég sá eini sem fíla ekki sífelldar endurtekningar í leikjum, ég meina þessi temples voru alveg eins.((nema Bahamut templeið sem var bara skrítið)) Sama lag ( með mismunandi röddum “ hymn of faith” ) og flest öll sömu puzzles.

Rule nr two : Ekki setja endurtekningar í Final fantasy leik ( sérstaklega ekki á leiðilegum puzzles )

Svo fékk ég Airshippið. YAY :D Núna get ég flogið á worldmappinu sem ég af einhverjum ástæðum hef ekki farið inní ennþá… eða hvað. Fékk ekkert að fljúga því, ekkert worldmapp sem ég gat labbað um, ekki neitt :S. Var mjög svekktur yfir því.

Rule nr three: Worldmapp og airship sem hægt er að stjórna í flugi er nauðsin.

…ég get talið upp endalaust um þennan leik, sérstaklega um Seimour and stuff… en ákveð í staðinn að fara beint í endann.

Byrja á því að keppa við Sin sem er rippoff af Ifirit … bara með sverð.
Förum svo að keppa við ÖLL summonin sem ég er búinn að safna baara til að drepa tímann aðeins.
Og svo endum við náttúrulega á aðalendakallinum Yu-yevon thingyinu. A redish blob. Scary …. yeah. …. Og svo náttúrulega að enda leikinn á einu high-five …. það toppaði þetta allt. Good god :S

Allavega, þetta er mín skoðun… hún getur possibly verið röng, hún getur possibly haft stafsetningavillur. Hún getur possibly móðgað einhvern FFX fan. Well, sorry for that. I'm really nice in real life you know :P
Vá kvað mér hlakkar til þegar talvan mín hættir að frosna!!!! Fynnst þér það ekki?!?!?! :D:D:D:D