ÉG skil ekki hvað allir eru að segja að ff leikirnir séu alltof léttir, ég er kominn í endakallinn í ff9 og nú hef ég nákvæmlega 7 sinnum tapað. Allt út af þessu grand FUCKING cross sem kallinn gerir. ég hef alltaf tapað svona einni mínútu eftir að hann gerir grand cross. Og ef ég tapa einu sinni enn, þá næ ég í svindl!!! Eini gallin er örugglega að ég er ekkert búinn að æfa mig, ég er ekki með öll summonin. Ég hélt að ef ég verð betri þá verður endakallinn betri, allaveganna er þetta þannig í ff8. Má ég spyrja, æfðuð þið ykkur eitthvað áður en þið fóruð í endakallinn. Því allir eru alltaf að blaðra um að þetta sé svo létt.