Ég hef stundað þetta áhugamál í ca. 2 ár og hef séð það eiga sín “ups and downs”. Ég hef skoðað það í hverri viku þótt að aldrei komi neitt nýtt og get ég þar með sagt að ég hafi smá reynslu fyrir þessu áhugamáli. Ég verð bara að segja að það er allt í gangi núna og ég sé ekki annað en að það sé einum manni að þakka. Sjálfum LPFAN! Eftir að hann birjaði sem stjórnandi hefur allt verið að gerast og þó að hann hafi ekki í raun skrifað neitt af þessu sjálfur þá hefur hann ( og umræðan um hann ) greinilega “inspired” all marga til að skrifa greinar og korka eins og brjálæðingar.
Það sem ég er að reyna að segja er, hann kom lífi í þetta áhugamál aftur. Þá spyr ég: Má ekki segja að hann sé svona nokkurnveginn okkar eiginn Phoenix??? ;)
Creole!