Smá spurning til ykkar.
Hvernig eruð þið að fýla þessar tveggja parta greinar? Persónulega þá finnst mér´vera óþarfi að vera að skipta þessu niður, sama hversu langt þetta er, vegna þess að ef þetta er vel skrifað og áhugavert… þá les maður þetta, sama hve langt þetta á að vera.
Síðan finnst mér fólk vera að dulbúa slappar greinar til þess að fólk lesi þær. Kommon, frekar les maður tvær stuttar og leiðinlegar greinar en eina langa og leiðinlega. Mér þætti vænt um að fólk hætti þessu og færi að leggja alvöru metnað í það sem það er að skrifa, en hvað finnst ykkur??