Ég keypti mér FFXI í BT fyrir nokkrum mánuðum.
Þá voru þeir að flytja inn amerískar útgáfur af leiknum, enda virka þær íslenskum tölvum. Nú er CoP kominn til landsins, í þetta sinn á evrópskri útgáfu.
Spurning mín er, veit einhver hvort að evrópsk útgáfa af CoP virkar með amerískri útgáfu af FFXI?