Ég er búinn að spila FFX dáldið að undanförnu. Hélt áfram með gamalt save sem ég átti, var kominn með 99 Warp Sphere úr Omega Dungeon og örlítið áleiðis með Monster Arena svo dæmi séu tekin. Vil byrja á því að skrifa status-inn hjá character-unum mínum eins og þeir líta út akkúrat núna:

Tidus

HP: 9999 MP: 952
Str: 153 Def: 89
Mag: 83 M. Def: 100
Agl: 129 Luck: 20
Eva: 88 Acc: 72

Yuna

HP: 9999 MP: 999
Str: 125 MP: 88
Mag: 104 M. Def: 152
Agl: 155 Luck: 17
Eva: 94 Acc: 54

Wakka

HP: 9999 MP: 650
Str: 123 Def: 72
Mag: 74 M. Def: 65
Agl: 96 Luck: 19
Eva: 32 Acc: 65

Rikku

HP: 9999 MP: 999
Str: 160 Def: 145
Mag: 152 M. Def: 204
Agl: 163 Luck: 22
Eva: 115 Acc: 58

Auron

HP: 9999 MP: 999
Str: 204 Def: 169
Mag: 151 M. Def: 233
Agl: 191 Luck: 17
Eva: 137 Acc: 81


Kimahri

HP: 13044 MP: 999
Str: 141 Def: 114
Mag: 95 M. Def: 142
Agl: 119 Luck: 18
Eva: 80 Acc: 41

Lulu

HP: 9999 MP: 999
Str: 183 Def: 145
Mag: 110 M. Def: 208
Agl: 147 Luck: 17
Eva: 126 Acc: 67

Auron er sá eini sem er búinn með svona basic Sphere Grid-ið. Ég á samt eftir að fylla upp í tonn af empty nodes og þannig lagað.

Góð Equipment sem ég er kominn með:

Tidus

Durandal: Triple AP, Overdrive > AP
Caladbolg: Break Damage Limit, Triple Overdrive, Evade & Counter, Magic Counter

Yuna

Wonder Wing: Triple AP, Overdrive > AP
Nirvana: Break Damage Limit, Triple Overdrive, Double AP, One MP Cost

Lulu

Onion Knight: Break Damage Limit, Triple Overdrive, Magic Booster, One MP Cost
Space Soul: Triple AP, Overdrive > AP, Triple Overdrive,

Rikku

Godhand: Break Damage Limit, Triple Overdrive, Double AP, Gillionaire
Victorix: Triple AP, Overdrive > AP, Triple Overdrive
Buccaneer: Lightningproof, Fireproof, Iceproof, Master Thief

Wakka

Blowout: Triple AP, Overdrive > AP, Triple Overdrive
World Champion: No AP, Double Overdrive (er alveg að fá Jupiter Sigil)

Auron

Masamune: Break Damage Limit, Triple Overdrive, First Strike, Counter-Attack
Murasame: Piercing, One MP Cost
Muramasa: Triple AP, Overdrive > AP, Triple Overdrive
Undefeated: Sleepproof, Stoneproof, Silenceproof, Slowproof

Kimahri

Horn of the Ronso: Triple AP, Overdrive > AP
Spirit Lance (Longinus fávitar!): Break Damage Limit, Triple Overdrive, Double AP, Evade & Counter
Acropolis: Break HP Limit, Ribbon (fékk frá Dark Valefor)

Á þessu gæti sést ýmislegt hvað ég er að gera og á eftir a gera. Hvað finnst ykkur um abilities til að hafa í svona ultimate defence gear? Ég er byrjaður á svona gear fyrir Kimahri eins og sést, kominn með Ribbon og Break HP Limit. Segjum sem svo að ég vilji fá Ribbon í öll svona equipment-in. Break HP Limit er víst ekkert nauðsynlegt en ég vil samt fá það bara fyrir græðgi. Samt sem áður er það ekki gott fyrir Tidus t.d þar sem hann gerir skaða eftir því hvað hann er með mikið HP og samkvæmt Freysa, gerir hann % skaða af HP (takk fyrir ábendinguna Freysi). Break MP Limit er rusl, ekkert annað, Auto-Phoenix tel ég vera neccessery og kannski Auto-Protect og fleira, einnig Master Thief fyrir allavega einn character.

Ég er búinn að slátra milljónum af One-Eye til að fá vopn fyrir alla character-a sem innihalda Triple AP + tvö empty slot. Síðan customize ég Overdrive > AP og Triple Overdrive á vopnin og eins og sést er ég ekki alveg búinn að customize allt. Hef slátrað nokkrum Monster Arena fiends en þó aðallega One-Eye og líka nokkrum Sleep Sprouts til að fá Teleport Spheres. Tactic-in sem ég nota nefninlega til að fylla Sphere Grid-ið er að fara einn ákveðinn veg og varpa mér á nýjan með Telep. Sphere þegar ég er kominn á endann.

Eins og sést á status-num mínum er ég ekki byrjaður að hækka Luck enda er það frekar leiðigjarnt considering að maður verður að drepa Earth Eater til að fá Fortune Spheres og Greater Sphere til að fá Luck Sphere. Hinsvegar hef ég fengið fullt af Magic Defence Sphere sem sannar ástæðuna fyrir sífellt hækkandi Magic Defence.

Til að fá Power- Speed- Mana- og Ability Sphere nota ég bara Kottos trick-ið, nota bara Extract [name of sphere] til að fá 40 stykki af tilteknu sphere-i.

Á ennþá eftir að drepa Omega Weapon. Skiptir engu, rústa honum

Kominn með 40+ Dark Matter. Jej