Ég skaut þessum athugarsemd inn í greininni á undan en mig langar að gera sér grein um þetta málefni. Final Fantasy er ágætur leikur og allt það. Ég á til dæmis FF3/4/6/7 í tölvunni hjá mér og það hefur barasta verið stuð að spila þetta en það er samt ein spurning sem nagar mig. Leikurinn heitir FINAL fantasy en það er búið að gera 9 leiki og það er tíundi og ellefti(heyrði það einhverstaðar) á leiðinni. Hvernig geta þeir kallað þetta Final fantasy ef það kemur alltaf ný saga. Þeir hefðu vel eins geta kallað þetta “The never ending story” ef það væri bara ekki búið að taka það. Hafið þið aldrei pælt í þessu.
Those were my two cents.