Eins og þið hljótið að vita, þá er Squaresoft að vinna að endurgerðum á FF 1-3 á WondersSwan Coloor, og FF 1 er þegar kominn út í Japan. Wonderswan átti ekki að koma út hér á vesturlöndum, en vinnsældirnar sem hún hefur hlotið í Japan eru taldar breyta því. Hér er linkur að FF1 síðu þar sem þú getur Dowlodað kick-ass MP3´a úr leiknum!!!

http://www.classicgaming.com/ff1/wscmusic.htm

Klassískt, eh?