Efast um að margir hafi spilað hann þar sem hann koma aldrei út í ameríku né evrópu ennþað má þó reyna…
Ég er í hryllilegu veseni..
Ég átti að fara í temple til að ná í auga fyrir styttu af sædrekanum neptuno eina leiðin til að komast inn er að vera mini(tinyversion).
Ég fór inn drap boss í endanum á þessu dungeoni og þar skilur hann eftir augað. Ég tek það upp og fer til baka og þegar ég ætla að setja augað aftur í styttuna þá þá er ég ekki með það í item safninu.. Ég segi þá við sjálfan mig ojæja ég hef líklegast gleymt að taka það upp og ætla ég þá aftur inn enn þá kemst ég ekki til baka og upp kemur bara texti sem segjir “I wonder if we could get in if we became tiny” enn samt er ég enn þá TINY !
Svo les ég guidin betur og þá stendur að ef maður breytir sér aftur í normal(full size) þá sé missionið klúðrað..
Hvað er eiginlega í fjandanum átt við með því…?
þarf ég að byrja uppá nýtt í leiknum?
Það er ekki sjens að sleppa þessu missioni því að það er dreki sem blokkar hafið og ef ég berst við hann þá breytir hann mér í köku á 3 roundum.
Svei nóg í bili..Kannisti eitthvað við þetta?
