Ég hef aldrei spilað nein Fantasy leik og ég er að spa í að fá mér Final Fantasy: Christal Chronicles á Gamecube. Ég vil þá spyrja hvernig leikir eru þetta og er þessi Christal Chronicles góður ? Ég verð að prófa einhvern final fantasy leik en ég vil samt ekki sjá eftir því að hafa keypt hann. Getiði frætt mér um Christal Chronicles ?

með fyrirfram þökk
————————–