Undanfarið hef ég verið að endurspila FFVIII, en í þetta skiptið tókst mér að ná góðum spilum í triple triad (card game). Ég komst í gær yfir á disc 3, en þar er byrjað að notast við plus og same reglurnar, og ég hef ekki unnið leik síðan þá :P

Er einhver sem getur útskýrt þessar reglur þannig að ég skilji þær ?

Takk fyrir<br><br>¦———————————————¦
<font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Óli
<font color=“blue”>&#8729;</font>
<font color=“blue”>&#8729;</font> &#8224;<i> Exile <font color=“red”>|</font> Spec^ </i>&#8224;
¦———————————————¦