Sælt veri fólkið!

Hér ætla ég að skrifa nokkur orð um galla við framhöld leikja.

Sú hugmynd vaknaði hjá snillunum í Squaresoft að gera
framhöld af leikjum. Þeir ætluðu að einbeita sér meira að því en
að gera Final Fantasy XI. Núna er fólk að bíða eftir Final Fantasy
X-2 og Final Fantasy VII-2. Og þá komum við að kjarna málsins:

Er ekki betra að fara að einbeita sér að endurgerð leikja (gefa út
FF1, FF2, FF3 o.fl.) svo að fleiri geti spilað ÞÁ leiki í staðinn fyrir
að einbeita sér að einhverjum tilgangslausum framhöldum!?
——————–
Kostir við framhöld leikja:

Ævintýrin skemmtilegu halda áfram með meira grafík og
tónlist.

Gallar við framhöld leikja:

Characterar sem þú hefur lagt MIKIÐ í að þjálfa verða nú aftur
komnir á botninn og tími til að byrja upp á nýtt.

Tafir á komandi leikjum.
——————–
Segjum að Yuna hafi verið kominn með 40 í Magic og 50 í
Magic Defense og Auron með 154 í Strength og með 70 í
Defense. Byrja svo aftur á Núlli!! Og, já, ég skrifaði Núlli með
stórum staf!!

Hvað finnst ykkur um þetta mál!? Svarið með löngum svörum
með miklum rökstuðningi.

!!!!!STJÓRNENDUR!!!!!ÞAÐ ER HANDHÆGARA AÐ HAFA ÞETTA
HÉR EN Á KORKNUM Í SVÖRUM TALIÐ!!!!!PLZ SETJIÐ SEM
GREIN!!!!!