Chocobo race eru mjög skemmtileg í final fantasy 7 þegar maður er komin með góðan chocobo.
í Golden saucer tekur maður þátt í þeim en maður verður að vera með á leigu chocobobæinn.
Til þess að fá bláann eða grænan chocobo verður þú að finna hnetu(carob Nut) sem er á eyjuni sem er efst á world mappinu (man ekki hvað hún heitir) það er eyjan með North cave.
Það er hús með kalli sem man ekki neitt þegar maður spyr hann.
Fyrir utan það hús eru drekar sem maður berst við maður verður að ræna þessum hnetum af honum (maður verður að vera á grasinu ekki snjónum!!!)og síðan læturu tvo gula einn male og einn female Makast random hvort þú færð bláann eða grænan.
Svo þegar þú ert komin með bæði bláann Male eða female og grænan Female eða male ferðu á eyju sem heitir Goblin island og rænir öðrum hnetum(Zeio Nut) svo gefur þú chocobóinum þær og lætur þau makast. Þú verður að þjálfa chocobóana soldið á milli uppi S rank .
Svo er það keppnin maður byjar í C rank svo verður maður að vinna soldið mikið til að komast í B rank og svo A rank og á endanum S rank.Þegar maður ridar chocobóum getur græni farið yfir fjöll blái á grunnan svo og golden getur allt.
Og svo verður maður að fanga soldið góða gula chocobóa til að fá golden litli strákurinn segir þegar þú fangar þá hvað þeir eru góðir.
svo er leikur sem heitir chocobo racing aldrei prufað hann samt. Svo notar maður Golden Chocobo til að ná í Knights of thr round.