Látum okkur sjá. Ég er ný búinn að skrá mig á hugann og finnst gaman að sjá að það er fólk að tala saman um Final Fantasy. Hinsvegar hata ég fólk sem að setja út á FF leiki og veit ekkert um þá ÞAÐ ÞÝÐIR EKKI AÐ PRÓFA EINN FF LEIK Í 5 MÍN OG SEGJA SVO AÐ HANN SÉ ÖMULEGUR.
Eftir að skoða allar greinarnar um FF leiki skráði ég mig eins og skot. Ég vissi varla hvar ég átti að byrja . Og ég sem er ekki með ADSL.
Tölum aðeins um FF leiki:

FF4: Fyrsti sem ég prófaði og klikkar aldrei. Töff karakterar (Kain, Kain, Kain) og gjörsamlega frábær, klassískur leikur.

FF5: Mjög góður. Job systemin góð og allt það.

FF6: Frá-bær leikur. Mikið af Esperum, equipmenti og þess háttar.

FF7: Bara snilld. Orðinn að vísu leiður á honum. Búnað spila hann allt of lengi.

FF8: Oj bara. Juncion og Draw system=viðbjóður. Card game= Viðbjóður.
Ástæður: Að drawa er svo ömulega leiðinlegt. Og muniði eftir þessum setningum: Draw failed! Card gameið: Ógeðslega böggandi. Maður er alltaf að resetta þegar maður tapar góðu spili. Nenni ekki að tala um þennan leik meira.
P.S: Flottir karakterar!

FF9: Frábær. Gaman að læra abilities. Kuja er svoldið hommalegur að vísu en það er allt í lagi.

FF10: Þarf ég að tala um hann.

Nú ætla ég að leggja loka hönd á þessa grein. Ef þið viljið spurja mig að eitthverju sem tengist Final Fantasy, þá megið þið það. Mig langar svoldið að monta mig hvað ég er góður í þeim. Ekki spurja mig samt hvert á að fara í einhverju borði eða eitthvað.