Okey FFX er frábær og allt það en stóri gallinn við hann er þetta klassíska við FF að komast út í ytri heiminn. Þið vitið þar sem maður sér sig í stærra hlutfalli en venjulega og geta ferðast milli borga.

FFX er aðeins of einhæfur fyrir minn smekk meðan við hina. Ef maður gleymdi einhverju einhverstaðar getur maður ekki náð því aftur.

Núna er ég búinn með sirka tvo þriðju af leiknum í annað skiptið mitt og ég skil 7 sinnum meira í Al bhed, kominn með betra stats, og betri vopn. Ég notaði nefninlega alltaf sömu kallana og ofnauðgaði aeonunum mínum.

Það sem ég er að segja er að það tekur mann að minnsta kosti tvö skipti að vinna leikinn fullkomlega eða svo.

Ég er ekki mjög mikill FF spilari en ég hef allavega unnið 9 og 10 og næstum 7 (hann bilaði).
En mér fannst þeir bestu leikir sem ég hef prófað.

Ég vissi ekki alveg hvernig ég átti að orða þetta þannig að ekki gagnrýna þessa grein mjög harðlega C: Mjög trúlega hef ég rangt fyrir mér.
Ef sorg á hjarta þitt bítur, ef ástin er horfin á brott,