Allir kannast við Blitzball í FF10 sem er einskonar Mini-game. í liðinu byrjar maður með Tidus,Datto,Letty,Jassu,Botta og Keepa.

Tidus er langmesti markaskorarinn og skorar oftast þegar maður notar Speare shot.Besta move sem hann getur fengið er speare shot.

Datto er líka sóknarmaður en getur ekki mikið skorað nema hann sé komin í level 5. Slappasti maðurinn í liðinu mundi ég segja. Wither shot á við hann, eða nap shot.

Letty er á miðjunni. Hann getur ekki skorað en hann er mjög góður í sendingum og ætti að vera ágætur tæklari. Venom pass og nap pass eru mjög góð move fyrir hann.

Jassu er varnarmaður og er ágætur í sendingum en er frábær í tæklingum. Venom tackle og nap pass er gott á hann

Botta er besti varnarmaðurinn og er frábær í tæklingum, betri en Jassu. Botta er samt ekki jafn góður í sendingum og Jassu. Bestu movin hans eru venom tackle og nap tackle.

Keepa er markmaður og er bestur í marki (að sjálfsögðu).
Bestu movin hans eru super golie og grip gloves.

Nú aðeins um hin liðin: Guado gloiris eru mjóg snöggir, ekki það góðir í tæklingum, ágætir í skotum og sendingum.
Ronso Fangs eru hægir en sterkir, góðir í skotum og ágætir í sendingum. En er samt léttasta liðið segi ég.
Luca goers eru mjög góðir skotmenn, góðir í sendingum, mið snöggir og ágætir tæklarar.
Al Bhes Pshyces er erfiðasta liðið og eru besta markvörð í geimi.
vörnin er frábær í tæklingum, góðir í sendingum, Mjög góðir í skotum og mið snöggir.
Kilika Beasts eru frekar auðveldir. Léleg vörn, léleg skot, góðir í sendingum og mið snöggir. álíka léttir og Ronso Fangs.