Kingdom Hearts HD 1.5 ReMIX
Jæja er búinn að hanga mikið í bæði KH1 FM og CoM og verð að segja að þessi pakki er well worth the money.
Meistaralega gert og ég hef ekki getað sagt það síðan bara í 10 ár. "Klapp klapp squeenix" 

Eyddi tæplega 70 tímum í FM, er á lv100 og masteraði allt saman held eg. Meirasegja jumping mushrooms sem ég hélt ég myndi aldrei gera :D Þessi leikur er bara snilld. Allt sem bætt er í hann er mega awsom.

Ég er einn af þeim sem er mjög hrifinn af CoM og bardagasysteminu, enda mjög creative og skemmtilegt.
Tekur bara mjög langan tíma að vera actually góður í því. Sjálfur hef ég klárað GBA version-ið, PS2 versionið og núna PS3, þannig ég er orðinn nokkuð veteran með þessi controls.
Finnst alveg hreint ótrúlegt að þessi leikur verði bara betri og betri með fleiri playthrough-um, skil söguna mun betur núna og þvílík skemmtun að spila þennan leik. 
Hef ekki getað lagt hann frá mér, missti mig í 10 tíma playthrough sem hefur ekki gerst í nokkur ár hahah :P Enda snjór úti, perfect excuse!

Anyway er að fíla viðbæturnar, ef þú horfir á Days HD video-in þá færðu additional cards, themes og trophys þannig það er vel þess virði að klára. Hef venjulega ekki gaman af því að eltast við trophy-a en þessi er einn af fáum sem maður actually hefur gaman af því.

Overall þá gef ég þessum pakka 9.5/10. Ætti að vera 10 en ég það er örfá glitches, audio sync og smá sem maður tók eftir en skipti mig engu máli. Hefði viljað fá fleiri ákveðna hluti í CoM en ég vill ekki segja of mikið :P

Nú eru þeir búnir að ákveða að gera KH2 pakkann á næsta ári sem inniheldur KH2 FM, BbS FM og Coded HD sem er 2x betra en þessi pakki (Lítur allavega út fyrir), þannig ég hlakka gífurlega til.
Hef aldrei verið mikill penni, samt blaðrar maður alltaf hérna. Endilega komdu með critic eða thumbs up ;)
 
Kv. Kupopooo
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip