Kingdom Hearts Birth by Sleep Kingdom Hearts Birth by sleep

Birth by sleep kemur til Bandaríkjanna 7. september og til Evrópu 10. september. Leikurinn fjallar um Terra, Aqua og Ventus sem eru í þjálfun til að verða Keyblade Masters hjá Master Eraqus (Mark Hamill). Þegar að Master Xehanort (Leonard Neemoy)skindilega hverfur er Terra sendur að leita af honum. Ventus er síðan gabbaður af Vanitas sem er lærlingur Xehanort til að elta Terra í von um að hjálpa honum. Aqua er síðan send af Eraqus til að senda Ven aftur heim og að passa upp á að Terra missi ekki stjórn á myrkru öflunum inn í sér. Leikurinn skiptist í þrjá parta og getur þú valið í hvaða röð þú spilar leikinn. Í leiknum eru þrettán heimar og af þeim eru átta nýir. Einnig er nokkrar manneskjur sem maður kannast við úr fyrri leikjum eins og Ansem the Wise, Lea(Axel) og Braig(Xigbar). Þar sem að Heartless hafa ekki orðið til strax þá eru nýir óvinir sem kallast Unversed. Bardagakerfið er nýtt og kallast Deck Commands, þar þarf maður að smíða sinn eigin lista af göldrum, items og skills. Þau notar maður síðan í command glugganum sem er í neðra vinstra horninu á sjánum. Fyrir ofan command gluggann er command bar sem fyllist upp þegar að þú skaðar óvini, þegar að hann er fullur getur maður notað kraftmikið finishing move en í rúmlega fjórða hvert skipti þá breytir karakterinn um stíl (svipað og Drive Forms í 2) og verður mikið kraftmeiri og fær betri deck command lista, stíllinn sem að karakterinn fer í er breytilegur eftir því hvaða brögð og galdra maður er búinn að vera að nota.Maður helst í þeim stíl þangað til að command bar-inn tæmist eða fyllist aftur en þagar að það gerist getur maður notað enn kraftmeira finishing move, en í fjórða hvert skipti breitir maður aftur um stíl sem er enn kraftmeiri. Það eru líka fyrstupersónu árásir sem kallast Shot Lock sem minna svolítið á Ragnarok bragðið úr fyrsta leiknum. Einnig kemur í stað summons fyrirbæri sem heytir Dimension Link eða D-link þar sem að þú getur tengt þig við karakter sem að þú hefur hitt í gegnum leikinn og fengið þeirra brögð og galdra. Það á að taka rúmlega 45 tíma að klára leikinn (15 tímar hver karakter). Í ensku útgáfunni er nýr boss sem að þú getur keppt við sem Aqua og er hann í Organization kápu og er með blá geislasverð svipuð og þau rauðu sem Xemnas notar.