Ég varð bara að prófa að senda svona inn og gá hvernig ykkur líst á mína sögu.

Þetta hófst allt árið 1998 þegar ég var 6 ára var í afmæli hjá frænda mínum og eldri bróðir hans var í herberginu sínu í tölvunni.
Ég skipti mér ekkert að því.

En svo heyrði ég þetta rosalega kór lag (One Wingde Angel :D)
Og ég hljóp beint í herbergið og horfði með áhuga á hann frænda minn gera Knights of the Round og Sephiroth gera Super Nova.

Mér leist ágætlega á þetta bara ég var svo ungur og var ekki byrjaður í skóla að ég vissi ekkert hvað allar tölurnar þýddu ( Dameg-ið).

Mig langaði samt að fá svona leik en átti ekki playstation tölvu :(

En bað um tölvuna í jólagjöf og fékk hana en vandarmálið var að ég vissi ekki hvað leikurinn hét…. :(

3 árum síðar var einn vinur minn búinn að eignast nýjan leik og sagði við mig að mig mundi líka vel við hann. Ég fór til hans eftir skóla þá var þessi leikur Final Fantasy IX.

Ég horfði undrandi á hulstrið, auðvitað var ég að reyna að muna hvað þetta var.
Hann sýndi mér hvernig hann virkaði og ég lagði nafnið strax á minnið og keypti mér hann.

Nokkrum árum síðar fór ég til Danmörkur en í fríhöfninni sá ég Final Fantasy X.
Kaupti hann auðvitað strax (þetta var um sumar)
Fljótt eftir Jól kláraði ég nr. 10 (á mínu mati einn léttasti leikurinn) og sá þennan treiler með Kingdom Hearts.

Svo fór ég til yngri bróður frænda míns(sem átti FF VII) og fékk hann í láni ég spilaði FF 7 og Kingdom hearts.

Á þeim tíma join-aði ég Huga.is og komst í crew-ið

Staðan mín er svona

FF VII:Unnin 5 sinnum
FF VIII:unnin 1 sinni og er í 3 disk á öðru save-inu mínu
FF IX:unnun 4 sinnum
FF X:unnin 6 sinnum
FF X-2:unnin 2 sinnum
Kingdom Hearts:3 sinnum unninn

Nú bíð ég æsi spenntur eftir KH 2 og Final Fantasy 12

Einkunnir:
(Úr uppáhalds leikjunum)

FINAL FANTASY VII
Saga(10/10
Persónur(10/10)
Tónlist(8/10)
Heimurinn(9/10)

FINAL FANTASY VIII
Saga(8/10)
Persónur(9/10)
Tónlist(8/10)
Heimurinn(9/10)

FINAL FANTASY XI
Saga(9/10)
Persónur(10/10)
Tónlist(10/10)
Heimurinn(9/10)

FINAL FANTASY X
Saga(9/10)
Persónur(9/10)
Tónlist(9/10)
Heimurinn(10/10) (hann var svo vel fjölbreyttur)

Hafa gaman á þessu og ég vill fleiri svona greinar hingað inn ekkert smá gaman að lesa :D

:D :D :D :D :D Yojimbo :D :D :D :D :D