Ég var ff chat rás um helgina og þá fannst mér á hljóðinu að fólk var ekkert svo ánægt með FF8 getur það verið? mér finnst þetta Mjög góður leikur! Magic systemið og GF allt frábært! ég skil ekki alveg af hverju hann er ekki í uppáhaldi! Ég byrjaði í honum fyrir helgi og mér fannst hann aldrei vera eins góður og nú!
´Ég hef bara spilað FF7-9 og verð að segja að 7 var bestur svo 8 svo 9, mér fannst 9 vera of léttur(fyrir utan Ozma!)
Svo fór ég að hugsa ……….. eru ekki ff leikirnir bara eins og bíómyndir :? það er ekki hægt að ráða hvað gerist, það gerist og mun alltaf gerast! er ekki vit í þessu? eða er það bara út af því sem ff8 er ekki í upáhaldi að hann var bara… mjög góður hinir voru svona í … barnalegu formi (7 og 9) en ekki ff8… hann var svo sem ekkert svo fantasíulegur ;$
Hann var frekar svona eins og okkar heimur…fyrir utan sumt.
En prófið að hvíla ykkur á ff8 (sem þið eruð örugglega búin að gera!) og spilið einhvern ff leik og svo ff8 þá kemur þetta allt í ljós! Þá kannski uppgötvið þið fantasíunna í ff8 ;)