Final fantasy - The lost dream

Characters:

Grim: Aðal sögupersónan, og nokkuð eins og allir hinir, hávaxinn, grannur með skringilegt
sverð. En hann myndi vera ljóshærður, sítt hár(að herðum) og blá augu. Um tvítugsaldur.
Fyrriverandi hryðjuverkamaður(tilbreyting) og er með risa ör yfir bringuna á sér.
Vopn: Sverð
overdrive: Dance of lost dreams(sverð áras þar sem hann fer í sérstakt “stance” og
gerir þrususkaða)

Lily: Aðal kvenkyns persónan, lágvaxin, dökkt hár, stutt hár, græn augu og vel vaxinn.
Fyrriverandi barþjónn, er á þrítugsaldri og ekkert mikið meira um hana.
Vopn: Tonfa (frekar lík Tifu og zell með style, bara með tonfus í stað hnefa)
Tonfu fyrir þá sem ekki vita hvað það er = http://www.karatedepot.com/wp-to-06.html
overdrive: Hurricane (þarf að segja meira?)

Jon: Þetta er þessi “töffari” eins og er í sumum ff leikjum, svona blanda af Auron og Sephiroth.
Sítt, grátt hár, sólgleraugu, RISASVERÐ, með ráma rödd eins og Auron og í svörtum töff leðurjakka.
Hann átti dýrabúð áður hann gengur í þetta bandalag með öðrum.
Vopn: Stórt katanasverð
Overdrive: Stabbing flower(stingur óvinin all nokkru sinnum, eins og overdrive-ið hans Squall,
ýta á r1 á réttum tíma nokkrum sinnum)

Spike: Þetta er töframaðurinn í hópnum, mér finnst kominn tími til að það sé karlkyns töframaður.
En hann er svarthærður, sítt hár, lágvaxinn, grannur og hann er 14 ára. Prófa eitthvað nýtt í
FF leikjunum.
Vopn: fjarstýring (hahaha varð að hafa hann með fjarstýringu sem vopn)
overdrive: Trip to another dimension(sendir óvinin í vídd þar sem skrímsli ráðast á hann og kemur
missir hann orku af því)

Gaby: Þetta er sweetie pie-ið í þessu, alltaf að bjarga henni, veikasti linkurinn í þessum hópi
og er ástfangin í Grim, það vantar alltaf svona persónu í ff leikina til að gera endann sorglegan og
svo happý of course. En hún er með sítt, dökkt hár, líkama eins og Tifa, og persónuleika eins og Rikku.
En hún var fyrriverandi leikari.
Vopn: Prik, svona karateprik
Overdrive: Preach(læknar allt partýið og revivar K.O gaura)

Battle mode: Mér finnst persónulega lang flottast að hafa eins og í VII en ég myndi stinga uppá fyrir
þennan leik að fjórir í einu að slást eins og í ff IX.


Verndarskrímsli(Aeons/GF):

Hver og einn fær eitt verndarskrímsli

Grim: Odin

Lily: Shiva

Jon: Bahamut

Spike: Ifrit

Gaby: Phoenix

Staður: Bara svona eitthvað eins og jörðin, annað nafn kannski, alast öll upp í bænum Gurden..

Söguþráður: Jaa bara nokk eins og nafnið segir, þau slást saman í herferð gegn bæjastjóranum,
vegna þess að það er búið að traðka á draumum þeirra, en svo komast þau að því að bæjastjórinn er
flæktur í vopnasölur og ólöglegs hervalds, en hann er ekki að stjórna showinu. Þau reyna fiska eitthvað
upp úr honum og fá nafnið Manny, en það er víst kaldrifjaður morðingi sem er kolklikkaður og fólk
veit betur en að nálgast hann. En þau ákveða að vera tilbúin að fórna lífi sínu í til að losna við þennan
mann úr samfélaginu, bara til þess að fólk þurfi ekki að lifa undir stjórn hans og láta þá hann traðka
á þeirra draumum, og svo lenda þau í helling af ævintýrum í þessari svaðilför…

Jæja ég vil þakka fyrir mig og fínt að fá fleiri svona greinar á FF áhugamálið..

P.s ég veit að margt af þessu er líkt ff VII en enda finnst mér það besti leikurinn