Jæja, á fimmtudaginn byrjar stærsta tölvuleikjasýning í heimi,
Electronic Entertainment Expo. Á þessari sýningu verður væntanlega sagt frá næstu Final Fantasy leikjum. Það sem verður líka sýnt eru framtíðaráætlanir Sony með netið og annað. Harðidiskurinn verður kynntur. AOL ætlar að gera svona irc forrit á PS2 og svo verður líka búinn til browser(Sem verður 100% ekki Internet Explorer).
Svo síðast en ekki síst, leikurinn sem allir bíða eftir, Naughty Dog entertainment sem búa hann til segja hann vera byltingu. Ég sá screenshot úr honum um daginn og myndirnar voru í lélegum gæðum, þær voru sagðar ekki vera nærðum því jafn flottur og leikurinn sjálfur. Flott grafík sem nýta Vactor Unitana á PS2. Þessi leikur er adventure leikur og kemur aðeins út á PS2.

Kveðja Sphere