Þríeikið Auron Jecht og Braska (Great spoiler!!!).

Hér verður fjallað um Auron Jecht og braska þó mest um Auron.
Við ætlum að taka þetta í nokkrum köflum. Auron, Ject, Braska, Pílagrímsferðin og Bardagastíll Aurons.

Auron

Auron var ungur warrior monk við Djose. Hannátti vin sem hét Kinoc. Kinoc varð seinna fulltrúi manna sem Maester og svíkur Auron og reynir að drepa hann með köldu blóði ásamt öllum hinum lífvörðunum hennar Yunu og Yunu sjálri. Nóg um það. Auron fær beiðni um að giftast dóttur prests í Djose temple (líklega) en neitar vegna þess að Braska bauð honum að verða lífvörður á pílagrímsferðinni sinni sem summoner. Auron tekur því og fer með Braska.

Jecht

Jecht var frekar drykkjusjúkur blitzball stjarna frá Zanarkand. Hann átti konu og soninn Tidus með henni. Tidus hataði pabba sinn og var ekki leiður þegar hann hverfur einn daginn við ströndina. Að nokkrum tíma liðnum deyr móðir Tidusar vegna sorgar eftir Jecht. Þá birtist Auron og sér um hann þangað til hann verður 17 ára.

Braska

Braska var venjulegur maður frá að ég held Besaid sem bjó í Bevelle. Hann var friðarsinni og heimsótti þess vegna heimili Al Bhedana. Þar hitti hann konu sem honum þótti mjög svo falleg og strauk með henni í burtu. Konan var systir leiðtoga Al Behda og þannig er Yuna hálfur Al Bhed fyrir þá sem fatta það ekki. Leiðtoginn varð reiður út í systur sína þangað til þau fæddu Yunu. Braska bjó í Bevelle þangað til
Sin drap konuna hns. Þá ákvað hann að verða Summoner. Þá átti hann eftir að finna sér lífverði.

Pílagrímsferðin

Braska fann sér einn lífvörð sem hét Auron en svo þurfti hann að finna annan. Hann fann mann sem hafði verið í fangelsi fyrir að ver með óspektir líklega vegna drykkju. Þessi maður var Jecht og kom frá Zanarkand. Jecht kom með þeim þó að Auron líkaði hann aldrei. Þeir fóru til Besaid og Braska fékk sinn fyrsta Aeon. Braska bað Auron að þegar hann væri búinn með ferðina myndi hann senda Yunu hingað. Auron lofaði því og þeir héldu áfram. Þegar þeir komu til Zanakand komust þeir að því að einn þeirra varð að verða fayth. Jecht sagði að hann skildi verða faythinn. Auron reyndi að fá hann ofan af því en hann sagðist ætla að hugsa eitthvað til að komast út úr vítahringnum með Sin. Það varð úr að hann varð the fayth og Braska og Jecht drápu í sameiningu Sin. Eftir það fór Auron aftur til Zanarkand og hitti Yunalescu. Hann öskraði á hana að þetta væri eiginlega henni að kenna vegna þess að Braska og Jecht dóu báðir til einskis. Hún segir að þeir hafi valið þetta sjálfir. Auron fer í bræðiskast og ræðst á hana en hann fær eitthvað í sig sem drepur hann næstum. Hann kemst einhvern veginn niður Mt. Gagazet og yfir Calm lands en missir máttinn við Bevelle. Kimari finnur hann og Auron segir honum áður en hann deyr að fara með Yunu til Besaid.
Í dauðanum kemst hann til Sanarkand og efnitr hitt loforðið sit að passa upp á Tidus.
Ject hefur sennilega fundið lausnina til að drepa sinn og einhvern veginn komið henni til Aurons vegna þess að Auron var dáinn.

Bardagastíll Aurons

Auron notar risastór sverð sem geta piercað finenda með sterkan armour. Hann er líka með mjög mikið strength og def. Auron lærir skill eins og öll breakin og svona stríðsmanna brögð. Overdrivein hans er Bushido skills. Þau eru dragon fang, shooting star, banishing blade og Tornado, í réttri röð.
Hann fær þau með því að ná spherum af sjálfum sér, Ject og Braska.