Celestial Weapons Hluti 2: Jæja allir Final Fantasy aðdáendur, Það er komið að því! Hluti 2 af Celestial weapons þar sem þú kemst af því, hvar vopnin eru, hvar crestin eru, hvar sigilin eru og abilityin fyrir hvert vopn,
————————————————————————————
Við byrjum auðvitað á Aðal manninum Tidus og vopninu hans Caladbolg

Caladbolg: Það er mjög auðvelt að ná sverðinu sjálfu, þú keppir við chocobo trainer í fjórðu greinini og sigrar svo á kortinu er mjög mjótt path sem er næstum ósýnilegt í fyrstu,þú ferð niður það, pathið ætti að vera upp til hægri á Calm Lands kortinu (Einhverstaðar þar)
Crest: Crestið er frekar einfalt, það er aftast í herberginu þar sem þú sigraðir Yunalescu (ef þú sóttir það ekki þegar þú sigraðir Yunalescu þá verðurðu að sigra Dark Bahamut)

Sigil: Sigilið er hundleiðinlegt og erfitt, þú verður að ná minna enn 0:00,00 þegar þú ert að keppa á móti Chocobo trainer í keppnini. Þetta reynir á mikla þolinmæði og getur tekið mjög langan tíma

Caladbolg: Triple Overdrive, Break Damage limit,Evade & Counter, Magic counter
————————————————————————————
Þá er það Yuna og vopnið hennar Nirvana!

Nirvana: til að fá Nirvana þá verðuru að ná eitt af öllum skrímslum í Calm Lands (mjög auðvelt)

Crest: Crestið er ótrúlega auðvelt að ná þú ferð á Beasaid að ströndini, syndir út beygir til vinstri (hans tidusar) og þú ættir að sjá á kortinu hvar þú át að fara að stönd (hinu megin við vegginn) opnar kistuna og þá ertu kominn með crestið hennar

Sigil: Sigilið er ekkert í erfiðari kanntinum (þú verður að vera með alla Aeonana þar á meðal secret Aeonana) þú ferð í Remiem Temple og þar keppirðu við konuna Belgimene og sigrar alla aeonana hennar eftir það biður hún um að þú sendir hana og þá segirðu já

Nirvana: Triple Overdrive, Break damage limit,Double AP, One MP cost
————————————————————————————
Þá er það Blitzball-kappinn Wakka og vopnið hans World Champion

World Champion: þú færð World Champion með því að fara á kaffistofuna í Luca skoðaðu Orange sphere sem er fyrir framan borðið, ef þú ert með fimm meiri “Wins” í Blitzball en “losses” þá lætur gaurinn þig fá World Champion annars ekki

Crest: þú finnur Crestið í skáp í “Aurochs” klefanum í Luca

Sigil: þú færð Sigilið sem prize í league match, eftir að þú ert kominn með fyrst 3 overdrivin hans (þetta er ótrúlega leiðinlegt því að það eru ekkert 100% líkur á það komi þú gætir þurft að vinna 10 league matches áður en þú færð það loksins)

World champion: Break damage limit, Triple Overdrive, Double Ap, Evade & counter
————————————————————————————
Núna er komið að flottasta gaurnum í Final fantasy X Auron og vopnið hans Masamune

Masamune: Viðvörun! Þetta mun verða mjög flókið!! Byrjaðu á því að fara á svæðið þar sem Cavern of the Stolen Fayth er, en ekki fara inn, í staðinn fylgdu mjóa veginum sem er þar meðfram veggnum, þar til að þú kemur að styttu, skoðaðu hana og þú færð Rusty Sword, Farðu núna á byrjunina á mushroom rock road, farðu inn á seinni vinstri beygjuna og settu Rusty Sword í styttuna

Crest: Farðu á Mi’hen highroad og leigðu chocobo, farðu á endann (þar sem hliðið og allir chocoboarnir eru) farðu svo út af skjánum í hægri neðri horninu og farðu út á enda, þar er kista og í henni er Crestið hans Aurons

Sigil: Sigilið er mjög langt þú verður að ná nógu mikið af monsters fyrir “10 Area og Species Creation” þú færð Sigilið að verðlaunum

Masamune: Triple Overdrive, Break Damage limit, First strike, Counterattack
————————————————————————————
Þá er það komið að Lulu og vopninu hennar Onion Knight


Onion Knight: Onion Knight getur verið fundinn hjá Baaj temple, ekki fara inn heldur farðu hinu meginn (öfugu meginn við innganginn) þar bakvið einhverja steina (þú sérð ekki kistuna) locationið fyrir Baaj temple er (13,60)

Crest: Crestið hennar er í kistu á the farplane

Sigil: Þetta sigil er það langleiðinlegast, þú þarft að fara á thunder plains og “dodga” 200 þrumur í röð!!! Þú matt ekki taka brake og fara á Travel Agency, þá þarftu að byrja upp á nýtt, þegar þér tekst það þá kemur kista fyrir framan travels agency sem segir eikkað eins og “Amazing!! You dodged 10 lightning’s” og svo færðu verðlaun fyrir 20 thunders og svo 50 og alveg upp í 200 sem verður þá Sigilið

Onion knight: Break damage limit, Triple overdrive, One MP cost, Magic booster
———————————————————————————–
Og núna er það blái Kartöflukallinn minn ;) Kimahri og vopnið hans Spirit Lance

Spirit Lance: þú byrjar á því að fara í thunder plains-South og finnur 3 glóandi Qactuar steina, ýttu á kassa og þá muntu biðja, þegar allir eru búnir þá ferðu í miðjuna á svæðinu og þar ætti að vera einhvers konar Qactuar draug, eltu hann og þú ættir að koma að eyðilögðum “Lightning Pole” þá er það að biðja aftur með því að ýta á kassa eins og ég sagði áður, og þá ætti kista að koma, and behold the Spirit Lance

Crest: Crestið er einu svæði lengra enn þar sem þú barðist við Seymour á Mt.Gagazet, bakvið eitt af þessum “pillars” ætti að vera kista, And behold the Crest

Sigil: Til að ná Sigilinu þá verðuru að vinna báða Fiðrilda leikinia eða “Butterfly games”í Macalania Forest, And behold the sigil

Spirit Lance: Triple Overdrive, Break damage limit, Evade & counter, Double AP
———————————————————————————–
Þá er komið að Sexy Al-bhed stelpuni Rikku og vopnið hennar Godhand

Godhand: til að fá Godhand þá verðurðu að slá inn password á Airship, Passwordið er GODHAND í caps,farðu svo bara langt til vinstri og mig minnir að þú takir það úr veggnum eða eitthvað þannig

Crest: þú finnur Crestið í Sanubia desert á fjórða svæðinu, þú tekur örruglega eftir smáu svæði í Miðju-vinstrinu, eina leiðinn þar er lítið path, sem þú ættir ekki að eiga erfitt með að finna,

Sigil: þú verður að klára (ekki sigra nauðsynnilega) Cactuar þrautina í Sanubia Desert

Godhand:Brake damage limit, Triple overdrive, Double AP, Gillionaire
———————————————————————————–
Fjúff, þetta tók sinn góða tíma… en þar til síðar, þá kveð ég

***Lionheart***