Það leið ekki að löngu fyrr en Sony ákvað að gera addon á PS2.
Addonið verður 40GB harðurdiskur með LINUX stýrikerfi og svo
breiðbandsmódem. Þetta verður tengt í gegnum Expension bay
sem er aftan á tölvunni. Harðidiskurinn býður upp á sneggri
loading tíma og flottari grafík. Þetta verður græjan sem við
munum spila FFXl á netinu. Annars vegar verður hægt að
dowloada leikjum(DEMO), uppdateum og mp3.Það verður líka
hægt að versla á netinu og gera bara eiginlega allt sem hægt
er að gera á PCbrowser. Með addoninu verður Ethernet tengi.
Í Linux kerfinu geturu hannað þína eigin leiki í 3D

Kveðja Sphere