Final Fantasy 4 (SNES)

Fyrsti leikurinn á Super Nintendo mjög góður og bara í hæsta gæða flokki ef ekki væri fyrir heimsku kanana sem tóku víst helminginn afplotinu úr og einfölduðu persónurnar um helming því þetta var barnaleikur og mátti ekki vera of flókinn engu að síður góður leikur og fær 3/5

Final Fantasy 5 (SNES)

Kom aldrei út í Ameríku enn var samt þýddur á ensku (don't ask why). Mjög sérstakur leikur sem virkar þannig að þú ert allan tíman með fjórar persónur enn þú velur hvað þær gera svona job system leikurinn sjálfur er voða fyrirsjáanlegur og er 4 betri enn battle og Job kerfið er dálítið óvenjulegt prófaðu þennan leik allaveganna. 3/5 fyrir frumleg heit annars 2/5 fyrir sögu og persónur.

Final Fantasy 6 (SNES)

Meistara stykki hér kemur Square með mesta snilldarleik seinni tíma í þessum leik er flottast endakallinn flestu persónurnar og mest að gera, segi ég án þess að hika. snes grafíkin notuð eins vel og hægt er og er varla neitt að þessum leik. Hann á að vera endur gefinn út á PSX á þremur diskum með endurbættri grafík og meira 4,5/5

Final Fantasy 7 (PSX)

Fyrsti leikur þeirra á Play Station og heppnaðist ótrúlega vel þeir höfðu aldrei notað 3D graphics áður en gerðu ótrúlega flottan leik Storyline var dálítið poor enn annars mjög góður leikur eitthvað handa öllum sem eiga annað hvor PC eða PSX út í búð núna 4/5

Final Fantasy 8 (PSX)

Dimmir tímar fyrir Square hér finnst mér persónurnar ótrúlega slappar og og eftir 2 disk verður storylineið mjög dapurt enn samt þess virði að spila. Spilið þennan leik seinast af þeim öllum fyrri helmingur 3/5 seinni 1/5.

Final Fantasy 9 (PSX)

Þetta er nú meiri hrærigrauturinn. Þetta er svona best of leikur. Það eina sem kemur nýtt í honum er yfir leitt slapt enn hann er skemmtilegur að spila þó hann sé hreinlega bara með eitthvað úr öðrum leikjum frá square. Lesið greinina mína FF9 er RIP OFF ef þið eruð á móti þessu og svarið mér þar. 1/5 enn skemmtannagildi 4/5 samt ótrúlega skemmtilegu