Þegar ég var að spila FF7 þá verð ég að viðurkenna að ég fékk klökk í hálsin og táraðist þegar Aeris dó myndbandið tónlistin og hvað square létt Cloud og alla carectana segja….vá það var snilld.
Ég held að það hafi verið fyrsta skiptið sem ég hafi tárast yfir tölvuleik..ég er bara ánægður samt að það hafi verið FF7 enn ekki FF8 því það var ekkert það sorglegt í honum eða jú þegar góði gaurin Norg dó…mér finnst að það hafi verið illa gert hjá squall og þeim að drepa hann…ÞAU VERÐSKULDA DAUÐ FYRIR ÞETTA.

Mér finnst bara ótrúlet að FF8 hafi komið á eftir 7 hvernig er hægt að gera þannig leik..(þótt mér hafi fundist hann góður og allt) það bara vantaði sharman sem var í 7 það dó engin :)
en ég held að þeir ætluðu að reyna að gera það sama og í 7 með rinou þegar hún fór í coma(eða hvernig sem maður skrifar þetta)

En þeir bættu leikin með góðri tónlist og grafík.en í mínum augum var stríði sönn snuilld þegar garðarnir klessa á hvorn annan :) pura snilld.
Síðan er það í 9 þegar maður er komin á world map og er á flugskipi(sem maður fær ekki að stjórna) þá sér maður fullt af örðrum flugskipum en síðan hverfa þau það var lélegt finnst mér það hefði verið cool ef skipin héldu áfram að fljúga um seinna í leiknum

Jæja þeta voru nú bara smá vangaveltur hjá mér..

kv.Dawg