Square Enix hefur tilkinnt atburð til að minna á útgáfu Sword of Mana(Shinyaku Seiken Densetsu) á GBA og geisladsikinn sem kemur út 6 September í Japan(hver veit hvort að hann kemur nokkurntímann til okkar). Fyrir hönd leiksins á kinningunni (sem er haldin í leikjavöru búðinni “Akihabara's Asobi City” Japan) verður framleiðandinn Kouichi Ishii, tónskáldið Kenji Itou, character sköpuðurnir og Brownie Brown sem kemur fyrir hönd framkvæmdarstjórans Shinichi Kameoka.
Viðstaddir aðdáendur eiga von á því að vinna Þrjá bláa GBA SP Sword of Mana pakka
, tíu Sword of Mana boli og 30 plaggöt(jeihh, við eigum svo miklar líkur á því þetta er eiginlega bara bögg).


Sword of Mana kom út 29 Ágúst í Japan, vonum bara að hann komi fljótlega til Evrópu.
Leikurinn mun kosta 5,800 yen, $48,66 US og XXXX kr(veit ekki alveg hvað dollarinn er hár núna tékkið á því), svo mun koma út þessi blá Sword of Mana GBA SP tölva(limited edition).
Leikurinn kemur út 1 Desember í Norður Ameríku, kemur líklega um áramótin.

Veit að þetta er soldið sukky en samt, þetta er betra en ekkert. Er það ekki?

Einhver annar en ég sem hlakkar til?