Besta leiðin til að vinna Bahamut og Odin í FFIV Það var sendur inn korkur fyrir stuttu (Syruss) og var þar verið að spurja um þetta: Hvernig best væri að vinna Bahamut og Odin í FFIV. Á svörunum að dæma þá vita ekki allir um bestu leiðirnar.

Okey, best er að berjast við Bahamut þegar maður er með Fusoya með sér í liði. Á leiðinni hittir maður nokkra Bahamoth-a sem er nokkuð sterkir. Maður var smack-ar þá með sínum feitustu attacks. Gott er að nota Exit eftir hvern Bahamoth og sofa í skipinu.


Þegar maður kemst á Bahamut á er best að láta Rosu og Fusoya nota Wall á alla karakterana. Með þessu reflect-aru Mega Flare-inu hans til baka þegar hann gerir það. Það er fremur nauðsynlegt að vinna Leviathan fyrst áður en þú ferð á Bahamut. Ég gerði einu sinni þá skyssu að gera það ekki. Maður ætti að geta unnið hann áður en hann gerir annað Mega Flare. Ef þú vilt vera safe notaðu þá Wall aftur. Annars máttu prófa að nota þín sterkustu attacks (Jump, White, Nuke).

Þá er það í sambandi með Odin. Odin gerir ekki neitt við þig nema eftir smá tíma og þá drepur hann þig í einu höggi.
Ef þú lest bók á bókasafninu í Land of the Summoned Monsters þá stendur:
,,Odin was once defeated when lightning struck his blade”
Þetta bendir til þess að Odin er veikur gegn eldingum. Indra virkar vel og annað eldinga dót. En ég er vanur að bíða með að drepa Odin þangað til bara í endann áður en ég fer í síðasta borðið. Þú þarft hvort sem er ekert að nota hann mikið.
Já, ástæðan fyrir því að ég bíð með hann þangað til í endann er sú að þá er maður kominn með Bahamut. Hann rústar Odin. Það er mjög erfitt að vinna Odin án hans. Það er bara staðreynd.

Svo er kannski allt í lagi að bæta Asuru við. Notaðu Wall á ,,hana” og þá endurkastast Cure-in og Life-in af henni og fer á þig. Verst er að það nær alltaf að fara á vitlausan karakter. Með Leviathan…þá held ég að það gildi eingi sérstök leið nema bara að hafa nóg level. Cure-a á hverju einasta turn-i. Jumpa. Muna að cure-a Kain líka.

Bless, bless.
Kveðja, Veteran