Final Fantasy er þekkt fyrir sínar tilfinningaríku persónur og
tilfinningakraft í leikjunum. Tilfinningakraftur er t.d. að þegar
aðrir verða fyrir vonbrigðum fer maður að gráta, þetta er svo
raunverulegt, maður lifir sig inn í leikina.

Persónurnar eru af ýmsum toga, allt frá fólki til risadreka og
dularfullum mönnum á 6-fættum hesti með sverð…

Það eru til ýmsar tegundir. Hér ætla ég að skrifa um nokkrar:

Character:Í öllum leikjunum eru Characterar. Squall, Tidus,
Rinoa, Yuna, Kimahri, Selphie, Cloud, u name it. Suma þeirra
er hægt að nefna. En ekki alla. Yfirleitt er söguþráðurinn þannig
að Characterarnir eru “góðu kallarnir” á móti “ljótu köllunum”.
Þeir eru aðalpersónur leikjanna.

Guardian Force(GF):Þetta er í FF8 og er mjög sniðugt. Yfirleitt
þarf maður að hafa fyrir því að fá þá…þá er hægt að fá með því að
gera Draw á Boss-a, fá þá gefins eða keppa við þá. GF hjálpa
manni í gegnum leikinn með Ability s.s. Card Mod, Call Shop,
Spr 20%, Str Bonus, F Mag-RF, Tool-RF o.s.frv. Með Ability fær
maður hluti og Magic sem er gagnlegt. T.d. eru Ifrit, Bahamut,
Siren, Eden og Carbuncle GF.

Aeon:Þetta er í FF10 og eru fyrstu “kallarnir” sem eru ekki
“human” en maður stjórnar í bardögum eins og Characterum.
Þeir læra EKKI ability(eftir því sem ég best veit :P)sem
(SPOILER)mér finnst galli(END OF SPOILER). T.d. eru
Bahamut, Ifrit og Shiva Aeonar.

Ef þið ætlið að svara þessu með “afhverju varstu að skrifa þetta?”
þá svara ég því bara strax:

Þetta er um söguþráð Final Fantasy leikjanna og ég var að tala
um persónur þeirra og hvernig þær tengjast leikjunum í
hnotskurn. Í stuttu máli, samantekt af persónum FF-leikjanna.