BAHAMUT ok ég ákvað að gera smá grein um summonið Bahamut eitt af uppáhaldinu mínu sem kemur fram í mörgum FF leikjum t.d þessum.

Bahamut-Final Fantasy 7
í Final Fantasy 7 er Bahamut dálítið sérstakur það er ekki bara einn heldur þrír að nafni Bahamut,Neo Bahamut og Bahamut Zero.allir af þessum þrem hlaða árásina (Mega/Giga og Terra Flare) áður en þeir nota hana allar af þessum árásum er einhverskonar geisla árás sem særir alla óvini á svæðinu.Bahamut er svartur dreki hann flýgur í loftinu og gerir árásina Mega Flare
Mega Flare er Bahamut árásin á fyrsta stigi.Neo Bahamut er aftur á móti Rauður og er dálítið flókin í útliti hann liftir part af jörðini sem óvinurinn/óvinirnir standa á og gerir Giga Flare.Giga Flare er Bahamut árasin á öðru stigi.Bahamut Zero öflugasti Drekin af þeim öllum flýgur um svartan geimin og stoppar við Jörðina þá gerir hann bragðið Terra Flare og þá sér maður að Bahamut Zero er með Sex vængi þegar hann lyftir þeim á meðan hann er að hlaða.Terra Flare er Bahamut árásin á þriðja og seinasta stigi.

Bahamut-Final Fantasy 8(Ragnarok nauðsynlegt) Bahamut í FF8 er á eyju sem sérst ekki á kortinu (hún er í einhverju Horninu) í einhverskonar Rannsóknarstofu maður kemur að Ljósi og þegar það blikkar þá á maður að fara eitt skref
annars lendir maður í Bardaga þegar maður keppir við hann talar hann um hvort þú sért verðugur og að þú eigir að sigra hann til að sanna þig ef þú sigrar verður hann GFinn þinn.
*********SPOILER**************
Bahamut-FF9
í þessum Final Fantasy leik gegnir Bahamut stóru hlutverki.Bahamut er summonaður til að eyða Alexander.Og aðeins tvær geta sigrað hana Garnet
og littla stelpan (man ekki hvað hún heitir).Þau koma saman upp á kastalanum á meðan Bahamut er að rústa Alexander þau taka auðvitað eftir the Invincebile(eða auganu)
og upp í því er Kuja og fleiri á meðan Bahamut rústar bænum setur hann markmiðið á kastalann þegar hann reynir að rústa kastalanum koma fljótt tveir heilagir vængir og vernda kastalan en the Invincebile sér um þá og ekki lengi að því. ******************LÉTTUR SPOILER*************
Bahamut-FF10
Maður fær Bahamut í Yevon þrautini (sem er alveg hundleiðinleg).Hann er mjög góður en ekki sá besti hann er frekar stór og með einhvern hring á bakinu sem hann notar þegar maður gerir overdrive.Eins og allir Aeons þá hefur hann sérstakt bragð Impulse.Þegar Bahamut gerir impulse þá sendir hann eiginlega svona missiles á óvinina með góðri þjálfun er hann fínasti gaur.
Dark Aeon-Bahamut
Hann getur verið fundin á sama stað og Yunalesca var fundin hann er mjög erfiður en ef maður hefur mikin pening og yojimbo þá ætti maður að geta sigrað hann
***************END OF SPOILER *********************
þetta er allt sem ég ætla að skrifa um semsagt er greinini lokið