Haustmótin í þrepum fara fram núna á sunnudaginn 19. október í fimleikahúsi Ármanns í Laugarbóli við Engjaveg.

Fyrir hádegi verður keppt í:
4 þrepi 10 ára og yngri kvenna
4 þrepi 11ára kvenna
4 þrepi 12 ára og eldri kvenna

og 4. þrepi 10 ára pilta
5.þrepi pilta

Mótið hefst kl. 10:00

Eftir hádegi verður keppt í:
3.þrepi 11ára og yngri
3.þrepi 12 ára og eldri
2.þrepi 12 ára og yngri
2.þrepi 13 ára og eldri
og 1.þrepi kvenna

og 1., 2. og 3.þrepi og 4.þrepi 11-14 ára pilta

Mótið hefst kl. 14:30


Ég hvet fólk til að mæta og sjá fyrsta mót vetrarins, og sjá hvar krakkarnir standa.

sjá einnig í atburðum