Jæja þá er loksins komin stjórnandi á áhugamálið og ég mun gera mitt besta. Það eru ekki margir sem hafa trú á þessu áhugamáli og ég vona að þið getið afsannað þá kenningu að þetta áhugamál se dautt við fæðingu með því að vera dugleg við að halda því lifandi :)

Einnig finnst mér það voðalega tómlegt og ef þið lumið á góðum hugmyndum þá sendið mér bara skilaboð :D

kv LindeLou