Það er mjög leiðinlegt að sjá þetta áhugamál vera svona vannært. Vona innilega að fólk með áhuga á fimleikum safnist saman hér og komi þessu áhugamáli í hærri hæðir!