Laugardaginn 18. mars 2006 varð Sif Pálsdóttir sem er í fimleikafélaginu Gróttu. Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum kvenna. Hún sigraði með glæsibrag. hún hlaut titil í fimmta sinn.

Sif sem verður 20 ára í ár. Hún var fyrst Íslandsmeistari árið 2000. Þá var hún aðeins 13 ára gömul. Og var Íslandsmeistari næstu 4 ár. Hún var svo önnur árin 2004 og 2005.

Hún var líka íslandsmeistari á tvíslá og í gólfæfingum.

Sif byrjaði að æfa fimleika árið 1993 og 1995 fór hún í fimleikafélagið Ármann. Þegar hún var 8 ára gömul sigraði hún á sínu fyrsta innanfélagsmóti árið 1996 og aðeins 8 ára gömul. Algengt er að fyrstu skrefin eru á innanfélagsmótum. En það bjóst enginn við því að aðeins 4 árum eftir það fór hún að taka þátt í móti. Eins og Íslandsmóti í fimleikum. Þar fór hún heim með Íslandsmeistaratitilin. Síðan hefur Sif fengið titilinn næstu 3 árin. Í sinni fyrstu keppnisferð til Svíþjóðar (malarcup) árið 1999. En þar hafnaði hún í 3 sæti í samanlögðu. Hún hefur tvívegis hafnað í 3 sæti á slá á Norðurlandamóti unglinga.

Sif hefur farið þrisvar sinnum í æfingarbúðir. Og hún segir að hún hafi lært mikið af því. Í sumar árið 2000 fór hún með hópnum sínum til London í 10 daga æfingabúðir. Að loknum æfingabúðonum var haldið mót. Allir sem æfðu með félaginu tóku þátt. Það var skipt í 3 hópa og hópurinn henar Sifar vann. Einnig sigraði hún í einstaklingskeppninni.

Hún var ekki jafn heppin þegar hún fór í æfingarbúðir um áramótin árið 2003-2004. Gerrit Beltman sem var landliðsþjálfari Belgíu. Sif meiddist á öðrum degi og gat ekki verið meira með. Sif segir að það sé mjög mikilvægt og dýrmæt reynsla að fá leiðbeindingar frá jafngóðum þjálfara og Gerrit.

Sif hefur verið mjög sterk í stökki og á slá.

Sif var einnig tilnefnd sem 10 bestu íþróttamenn ársins. En hún lenti í 9 sæti og með 70 stig. Eða 70 atkvæði.

Sif var í 18 sæti í Em í Grikklandi 27. máí 2006. Það kepptu 47 keppendur.

Sif var Norðurlandameistari á tvíslá. Og hafnaði í 2 sæti á gólfæfingum og á slá. Norðurlandamótið var 9. Apríl 2006. Samtals vann hún fern verðlaun á þessu móti. Einnig var hún Norðurlandameistari í fjölþraut, fyrst íslenskra kvenna.