Venjulegar æfingar…

Oftast gerum við upphitum með mörgum flokkum. Við teyjum á og þannig sniðugt. Ég kemst allveg niður í splitt og með fremri fótinn smá upp og svo líka sitja í splitti og beyja aftari fótinn og halda í hann með hausnum. Við förum oftast í hverri æfingu á stóra trampólínið og þá geri ég fyrst heljarstökk svo pike-snú svo hálf skrúfu o.fl. ….Við förum líka oft á fyper dýnuna og gerum allskonar. Við förum bráðum í teyjuna og það verður örugglega geðveikt gaman, því síðast(í fyrra) meiddi ég mig, þjálfari minn tók mig aftur og ætlaði að skjóta mér fram og ég rakst með hnén í trampólinið og þau brunnu. Ég fann ekkert fyrir því en svo sagði eitthver það blæður úr hnánum þínum og þá byrjaði mér að svíða, ég þurfti að fara inn í klefa og seta kalt á þetta, og ég gat ekki farið á nokkrar æfingar en svo byrjaði ég aftur:P.


Ég byrjaði í 4.bekk að æfa fimleika, systir mín var í meistaraflokki kvenna í einhverju liði og mig langaði að prufa. Ég byrjaði og fannt það gaman. Ég var með vinkonu minni Batdragonfly sem hún heitir á huga. En ári seinna hætti hún í fimleikum og ég var ennþá. Svo þetta ár byrjaði hún aftur en fór í áhalda og hún er í einhverjum noobahópi segir hún og það er satt. Henni langar samt að komast í minn hóp og er að reyna komast í hann eftir áramót.


En ég fæ ekkert jólafrí:( en ég verð bara að sætta mig við það. Svo er ég líka að fara bráðum að keppa 28.desember en ég gat lítið á æfingu í dag því ég er með rosastóran marblett á fætinum og ég er meidd í rófubeininu, bara útaf þessum svellum. Ég gat þó nokkuð upp í litla sal, og ég var samt að drepast í rófubeininu og fætinum. Við erum að læra dans sem er ágætur.
Plempen!