Saga fimleikana
Fimleikar sú fjölleikna íþrótt, hefur verið iðkuð í yfir 2000 ár og í yfir 100 ár sem keppnis íþrótt. Hóp og einstaklingssýningar hafa verið mjög vinsælar gegnum tíðina.
Vinsælasta og elsta íþrótt Ólympíuleikanna

Ein elsta og vinsælasta íþrótt Ólympíuleikanna eru fimleikar, Fimleikar hafa verið iðkaðir síðan fyrr á öldum. Íþróttin er upphaflega Grísk, þar fengu íþrótta menn líkamlega þjálfun á sérstökum leikvöngum, en á þeim leikvöngum voru einnig kenndir aðrir hlutir eins og list, heimspeki og bókmenntir. “Gymnos” Gríska orðið fyrir nakin, og er upprunalega orðið fyrir fimleikar eða “Gymnastics”. Keppni í fimleikum er skipt í þrjá flokka, þeir eru, áhaldafimleikar,nútímafimleikar og trompfimleikar
Áhaldafimleikar í þeim eru gerðar æfingar á tækjum.
Í karlagreinum er keppt í gólfæfingum, á hesti, í hringjum, á einrá og karlatvíslá. Í kvennagreinum er keppt á , tvíslá, jafnvægisslá og gólfæfingum, gerðar eru ýmsar listir á tvíslá er gert, terru og sólarsveifla og fleira á jafnvægisslá er gert splittflikk, píroett, bru og fleira. Í fimleikakeppni eru einstaklings og liðakeppnir, gefin er einkun fyrir hverja grein (hvert tæki). Romania's Nadia Comeneci fékk einkunina 10 á leikunum í Montreal. Það var í fyrsta sinn sem sú einkun var gefin og er talin hápunktur íþróttarinnar af mörgum.
Taktfimleikar, einnig betur þekktir sem nútímafimleikar, eru alfarið kvennaíþrótt. Fimleikarnir fara fram á ferköntuð 13 metra gólfi undir tónlist. Í þessari tegund eru notuð hjálparáhöld svo sem snæri, bolti, borðar og þess háttar.

Trompfimleikar ganga út á æfingar trampolíni , loftýnu og gólfi,Ekki er keppt á loftdýnu en keppt er á gólfi og trampólíni gert er pike,streit,heljarstökk,skrúfa og fleira.


——–

Á myndini er Kristjana Sæunn að gera aftur á bak flikk sýnist mér á slá.
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D