En er einhver hérna sem hefur farið til Malasíu og veit hvað á að varast hvað á að skoða. Ég er búin að fara á lonelyplanet og skoða helling af bókum um Malasíu og finn ekkert slæmt og langar alltaf meira og meira að fara þangað. Segið mér allt sem þið vitið!
Takk fyrir
Sigyn