Tékkaðu á lonelyplanet.com, það ætti að svara mörgum spurningum. Þar geturu skoðað Thorntree, sem er svona svipað og hér, þú getur spurt spurninga og fengið ráð hjá fólki.
Ég efast stórlega um að margir Íslendingar hafi komið til Paraguay, common Íslendingar hugsa yfir höfuð ekki einu sinni svona langt! Flestir hafa ekki einu sinni hugmynd um hvar þetta land er…
Því miður hef ég ekki komið þarna sjálf, en ég er á leiðinni einhverntíman - ég get kannski svarað þér eftir svona ár :)