Hæ, hæ kæru lesendur (",)

Nú fer verslunarmannahelgin að koma og margir eru búnir að ákveða hvert á að fara í fríinu. Mig langaði að forvitnast um Vestmannaeyjar. Veit einhver hvenær BSÍ og Íslandsflug fara að gera tilboð? Það er að segja svona pakkatilboð, innifalið ferð fram og til baka og eins miði inn á svæðið. Og ef svo, hvað er þá svona hugsanlegt verð?
Mig langar nefnilega að tryggja mér miða sem fyrst og það væri því gott að fá einhverja aðstoð frá ykkur sem ætla til Eyjar núna eða hafa farið þar undanfarin ár og vita hvernig þetta progress gengur fyrir sig.

Takk, takk, um von um einhverja hjálp
cutypie
I´m crazy in the coconut!!! (",)