Góðan dag. Hefur einhver hérna skellt sér í ferð til Svalbarða? Eg er mikið að spá í þessu en finn ekki mikið um afþreyingu á svæðinu, sem hlítur þá mest að vera skipulagðar gönguferðir og þvíumlíkar ferðir.
Ég var líka að leita eftir hvort ekki væri hægt að fá Siglingu um svæðið. Er einhver sem hefur rambað inná þetta eða hefur farið þarna?
I love It Loud!