Hefur einhver hérna gert svoleiðis? tekið sig til og ferðast einn í kringum hnöttinn? Ég væri virkilega til í að heyra reynslusögur og fá skoðanir um það hvað svona gæti kostað :)