Laugardaginn 29. Janúar verður haldin árleg Japanshátíð í Háskóla Íslands.
Hátíðinn verður klukkan 13-18 og verður manga og anime kynnt, tónlist og myndir, kimono, sushi og margt fleyra jafn skemmtilegt.

Hátíðin er bæði með heimasíðu og facebook síðu, þannig að endilega kíkiði á FB, like-ið og segið vinum ykkar frá :)

http://www.facebook.com/pages/Japan-Festival-Iceland/178774555472440?v=wall

http://www.japanfest.net/2011/
(¯`v´¯)