Eins og titillinn segir þá vantar mig far að landeyjahöfn á morgun, flýg heim þannig ég get ekki farið á bíl. Myndi kjósa að fara ekki með rútunni ef ég kæmst hjá því því hún fer mjög snemma og ég þyrfti að hanga á landeyjahöfn í tvo tíma fyrir brottför. Ég er samt ekki búinn að kaupa miða í herjólf þar sem það er til nóg af miðum og mig langar að auka líkurnar á að redda mér fari.

Er einhver að fara með herjólfi á morgun (sunnudag) og er með laust far og langar að spara smá í bensín og gera mér svakalega stóran greiða?
“Thierry Henry er eins og vel slípaður sportbíll” - Hemmi Gunn, Arsenal vs. Juventus ‘05 -’06